Ólafur Stefánsson

Hæ,

Já ég veit ég á að vera að læra. Ég var að flakka aðeins um bloggsíður og rakst þar á bloggið hans Ólafs Stefánssonar handboltakappa. Mjög skemmtilegur penni og afar mikill pælari, svo maður noti vont orð. Kíkið á þessa bloggfærslu hjá honum síðan í janúar á þessu ári.

Mættum alveg spá í þetta.

kveðja,

Arnar Thor

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Hæ, jú þú átt að vera að læra, en takk samt fyrir að benda á þessa færslu hjá Ólafi :)

Mikið er ég sammála honum og nú bara hvet ég þig til að reyna að gera allt sem þú getur til að finna þig og þína hamingju. Lífið er annað og meira en einhverjir símaskrártitlar.

Heyrumst - Inga
Arnar Thor sagði…
Já, enda eru allir hættir að lesa símaskrána.

Takk fyrir innlitið.

Arnar Thor

Vinsælar færslur